Móment með mömmu

Móment með Guðrúnu Sørtveit og Áslaugu

Helga Kristín

Mæðgurnar Guðrún Sørtveit og Áslaug mættu í spjall til okkar. Við hefðum getað setið með þeim í marga klukkutíma því þær eru svo skemmtilegar og ljúfar. Góða hlustun og njótið sunnudagsins!