
Móment með mömmu
Móment með mömmu er hlaðvarp mæðgna sem fara um víðan völl í heimi tískunnar og hönnunar, segja frá skemmtilegum mómentum sem þær hafa átt saman og taka viðtöl við aðrar skemmtilegar mæðgur.
Móment með mömmu
Átröskun: reynsla dóttur og áhrif á móður
•
Helga Kristín
Í þessum þætti rifjum við mæðgur upp erfitt tímabil í okkar lífi, saga átröskunarsjúklings og reynsla móður. Góða hlustun!