Labbitúr
Labbitúr er podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
Podcasting since 2025 • 31 episodes
Labbitúr
Latest Episodes
Labbitúr: Ragga Gísla
Ragga Gísla um feimnina, höggborinn, Grýlurnar og að setja mótlæti á færiband út í geiminnRagnhildur Gísladóttir hefur verið ein af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistar í áratugi – bæði sem sólólistamaður og með hljómsveitum ...
•
Season 3
•
Episode 10
•
2:01:16
Labbitúr: Ólafur Egilsson
Óli Egils um áfengi, Bubba, fjölskylduna og leikinn sem lögmálÓlafur Egill Egilsson hefur komið víða við – sem leikari, leikstjóri og handritshöfundur. Hann hefur leikið í klassískum kvikmyndum eins og Einkalífi...
•
Season 3
•
Episode 9
•
1:44:26
Labbitúr: Friðgeir Einarsson
Friðgeir Einarsson hefur komið víða við á íslenskum menningarpalli síðustu ár – sem leikari, leikstjóri, rithöfundur og skaupshöfundur. Í nýjasta þætti Labbitúrs ræðir hann við Halla um það að vilja stjórna öllu… en lí...
•
Season 3
•
Episode 8
•
1:30:04
Labbitúr: Bragi Valdimar
Bragi Valdimar Skúlason hefur verið hluti af lífi þjóðarinnar í meira en tvo áratugi. Með skop, söng, framkomu á skjá og smekkleysu að eigin sögn. Í nýjasta þætti Labbitúrs gengur hann um götur borgarinnar með Halla þa...
•
Season 3
•
Episode 7
•
1:16:39
Labbitúr: Sigtryggur Baldursson
Sigtryggur Baldursson hefur lifað tónlistarlífi sem fæstir geta státað af. Hann var einn af stofnmeðlimum Sykurmolana, sveit sem setti Ísland á heimskortið þegar hún hitaði meðal annars upp fyrir U2 á sínum tíma. Í dag sinnir hann starfi hjá...
•
Season 3
•
Episode 6
•
1:40:13