
Labbitúr
Labbitúr er podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
Podcasting since 2025 • 21 episodes
Labbitúr
Latest Episodes
Labbitúr: Elísabet Ronaldsdóttir
Elísabet Ronaldsdóttir hefur unnið að sumum stærstu kvikmyndum síðari ára. Hún hefur klippt myndir á borð við John Wick, Atomic Blonde, Deadpool 2, Bullet Train og nýverið Fall Guy og Nobody 2. Í nýjasta þætti Labbitúrs gengur hún um götur R...
•
Season 1
•
Episode 21
•
1:26:05

Labbitúr: Mugison
Í nýjasta þætti Labbitúrs rölta Haraldur „Halli“ Þorleifsson og tónlistarmaðurinn Mugison saman um götur Reykjavíkur. Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, segir frá óvenjulegum uppruna listamannsnafns...
•
Season 1
•
Episode 20
•
1:29:57

Labbitúr: Benedikt Erlingsson
Benedikt Erlingsson, leikari, leikstjóri og rithöfundur, er nýjasti gesturinn í hlaðvarpsþætti Haralds „Halla“ Þorleifssonar, Labbitúr. Þeir félagar röltu saman um götur miðbæjarins, í samtali sem flæddi milli listrænn...
•
Season 1
•
Episode 19
•
1:40:18

Labbitúr: Gerður Kristný
Í þessum þætti hlaðvarpsins Labbitúr fær Halli til sín rithöfundinn Gerði Kristný. Gerður hefur verið einn afkastamesti og virtasti rithöfundur landsins undanfarin ár og gefið út ekki aðeins bækur heldur ljóð, leikrit og annað efni.
•
Season 1
•
Episode 18
•
1:46:52

Labbitúr: Bubbi Morthens
Í þessum þætti hlaðvarpsins Labbitúr fær Hallitil sín tónlistar- og alhliðalistamanninn Ásbjörn “Bubba” Morthens. Bubbi hefur verið einn fremsti tónlistarmaður þjóðarinnar alveg frá útgáfu sinnar fyrstu plötu, Ísbjarnarblús, árið 1980. Hann ...
•
Season 1
•
Episode 17
•
1:28:29
