
Labbitúr
Labbitúr er podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
Episodes
11 episodes
Labbitúr: Halldóra Geirharðsdóttir
Í nýjasta þætti Labbitúrs fær Haraldur Þorleifsson til sín einn ástsælasta leikara þjóðarinnar, Halldóru Geirharðsdóttur. Halldóra hefur um áratugaskeið verið stórt nafn í íslenskri leiklist og kvikmyndagerð – allt frá...
•
Season 1
•
Episode 11
•
1:10:30

Labbitúr: Ari Eldjárn
Ari Eldjárn einn vinsælasti grínisti Íslands fyrr og síðar er viðmælandi vikunnar í Labbitúr með Halli. Í þættinum fara þeir félagar hvernig hann slysaðist hálfpartinn í Uppistandið, þá sem hafa veitt Ara innblástur og hvernig lífið breyttis...
•
Season 1
•
Episode 10
•
55:09

Labbitúr: Gunnar Hansson
Í nýjasta þætti Labbitúrs, hlaðvarps Halla Þorleifssonar, ræðir leikarinn Gunnar Hansson um líf sitt og störf í leiklist, bæði á Íslandi og í samanburði við önnur lönd. Hann lýsir starfi leikarans hérlendis sem bæði kr...
•
Season 1
•
Episode 9
•
1:30:54

Labbitúr: Auður Jónsdóttir
Í þætti vikunnar af Labbitúr í stjórn Haralds “Halla” Þorleifssonarer gesturinn Auður Jónsdóttir. Auður er metsölurithöfundur og blaðamaður sem hefur gefið út 15 skáldsögur, smásögur og barnabækur utan fjölda greina fy...
•
Season 1
•
Episode 8
•
1:50:10

Labbitúr: Árni Rúnar
Í nýjasta þætti Labbitúrs ræðir Halli við tónlistarmanninn Árna Rúnar Hlöðversson, einn af stofnendum FM Belfast. Árni hefur verið lykilmaður í íslensku raftónlistarsenunni í rúm tuttugu ár, en FM Belfast vakti fyrst a...
•
Season 1
•
Episode 7
•
1:14:47

Labbitúr: Dóra Jóhannsdóttir
Í þætti vikunnar af Labbitúr með Halla er gesturinn Dóra Jóhannsdóttir. Dóra hefur prýtt sjónvarpsviðtæki þjóðarinnar undanfarin ár sem leikari en færri kannski vita af hlutverkum hennar á bak við tjöldin sem handritsh...
•
Season 1
•
Episode 6
•
1:10:37

Labbitúr: Einar Örn Benediktsson
Tónlistarmaðurinn Einar Örn var einn af stofnendum hljómsveitarinnar Sykurmolar, eitt þekktasta og áhrifamesta bandið í íslenskri popptónlist á níundaáratugnum. Sykurmolarnir voru þekktir fyrir einstaka blöndu af poppi, rokki og nýbylgjutónl...
•
Season 1
•
Episode 5
•
1:13:52

Labbitúr: Ólafur Arnalds
Í nýjasta þætti hlaðvarpsseríunnar Labbitúr í stjórn “Halla” Þorleifssonarer viðmælandinn Óli Arnalds. Óli hefur gefið út mörg verk undir eigin nafni á undan...
•
Season 1
•
Episode 4
•
46:19

Labbitúr: Lilja Birgisdóttir
Í þessum þætti fara þau yfir víðan völl og ræða meðal annars listina á bak við sköpun á einstökum ilm og hvernig hugmyndin af þessu öllu saman átti sér stað. Lilja ásamt systkinum sínum og mökum rekur fjölskyldufyrirtækið sem er ilmsmiðja á ...
•
Season 1
•
Episode 3
•
1:20:38
