
Labbitúr
Labbitúr er podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
Labbitúr
Labbitúr: Lilja Birgisdóttir
•
Haraldur "Halli" Þorleifsson
•
Season 1
•
Episode 3
Í þessum þætti fara þau yfir víðan völl og ræða meðal annars listina á bak við sköpun á einstökum ilm og hvernig hugmyndin af þessu öllu saman átti sér stað. Lilja ásamt systkinum sínum og mökum rekur fjölskyldufyrirtækið sem er ilmsmiðja á heimsmælikvarða og býður svo kallaðar ilmupplifanir í verslun þeirra við Fischersund 3 í miðbæ Reykjavíkur.
Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.