
Labbitúr
Labbitúr er podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
Labbitúr
Labbitúr: Ólafur Arnalds
•
Haraldur "Halli" Þorleifsson
•
Season 1
•
Episode 4
Í nýjasta þætti hlaðvarpsseríunnar Labbitúr í stjórn “Halla” Þorleifssonarer viðmælandinn Óli Arnalds. Óli hefur gefið út mörg verk undir eigin nafni á undanförnum árum og er í dag einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands ef rýnt er í hlustendatölur á Spotify en 2,9 milljónir manna hlusta á hann í hverjum mánuði.
Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.