Labbitúr

Labbitúr: Einar Örn Benediktsson

Haraldur "Halli" Þorleifsson Season 1 Episode 5

Tónlistarmaðurinn Einar Örn var einn af stofnendum hljómsveitarinnar Sykurmolar, eitt þekktasta og áhrifamesta bandið í íslenskri popptónlist á níundaáratugnum. Sykurmolarnir voru þekktir fyrir einstaka blöndu af poppi, rokki og nýbylgjutónlist.

Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.