Labbitúr

Labbitúr: Dóra Jóhannsdóttir

Haraldur "Halli" Þorleifsson Season 1 Episode 6

Í þætti vikunnar af Labbitúr með Halla er gesturinn Dóra Jóhannsdóttir. Dóra hefur prýtt sjónvarpsviðtæki þjóðarinnar undanfarin ár sem leikari en færri kannski vita af hlutverkum hennar á bak við tjöldin sem handritshöfundur vinsælu seríunnar Húsó og einu besta áramótaskaupi síðustu ára (2022) ásamt því að leikstýra skaupinu.

Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.