Labbitúr

Labbitúr: Árni Rúnar

Haraldur "Halli" Þorleifsson Season 1 Episode 7

Í nýjasta þætti Labbitúrs ræðir Halli við tónlistarmanninn Árna Rúnar Hlöðversson, einn af stofnendum FM Belfast. Árni hefur verið lykilmaður í íslensku raftónlistarsenunni í rúm tuttugu ár, en FM Belfast vakti fyrst athygli á Iceland Airwaves árið 2006. Síðan þá hefur bandið verið þekkt fyrir orkuríka sviðsframkomu og einstakan stíl sem blandar saman rafpoppi, danstónlist og óbilandi gleði.



Komdu í Labbitúr með Halla, þar sem skapandi fólk segir sína sögu. Allt frá rithöfundum til stórleikara og uppistandara deila reynslu sinni og gefa innsýn í þeirra hugarheim.