Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Podcasting since 2025 • 18 episodes
Boltinn Lýgur Ekki
Latest Episodes
Hlaupið í skarðið fyrir forsetann, ömurlegur fótadómur og opinber spá BLE fyrir NBA deildina.
Véfréttin fékk Siggeir aftur í stúdíóið. Í þessum þætti:-Létt hjal-Opinber NBA spá BLE-Bikarinn og fótadómar-Leikdagsupplifun á Álftanesi-BLEðill
•
Season 9
•
Episode 9
•
1:10:16
Veðmál í borginni, ótrúleg ummæli og satt og logið um Grindavík
Boltinn Lýgur EKki býður upp á veislu þennan miðvikudaginn. Sigurður og Siggeir héldu uppi stuðinu. í þessum þætti:-Laugardagsleikir-Tindastóll í Evrópu-Ótrúleg ummæli dómara í hlaðvarpi-Heiðarleiki í félagaskiptum
•
Season 9
•
Episode 8
•
57:33
Hvernig er stemmningin á Króknum, Return to sender og vel heppnað Pollamót
Gestur þáttarins að þessu sinni var Sæþór Már Hinriksson. Í Þættinum: Hver er Dósi?Trump að græja hlutina?Krókurinn?Umferðin?Return to sender.
•
Season 9
•
Episode 7
•
45:55
Stóra BLE spáin og er svona flókið að reka landsliðsþjálfara?
Siggeir F. Ævarsson var gestur BLE að þessu sinni. Í þessum þætti:Spá BLE fyrir tímabiliðMeira dómaravælLjúgandi læknirBesti klefinnog margt fleira.
•
Season 9
•
Episode 6
•
1:34:50
Dómaradrama, Keflavík á útopnu og hvers vegna er ekki hægt að finna nýjann Drummer?
Joey Drummer heimsótti stúdíóið. Hvers vegna í ósköpunum erumvið ekki að tala um lið og leikmenn heldur endalaust um dómara, þjálfara og hugmyndafræði? Jafnlaunavottun og stúss í NBA deildinni. Fer Keflavík u...
•
Season 9
•
Episode 5
•
46:21