Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Podcasting since 2025 • 27 episodes
Boltinn Lýgur Ekki
Latest Episodes
Stóri jólagjafastuðþátturinn í beinni frá Stjörnuheimilinu
Sigurður og Siggeir tóku þennan upp í fyrirpartýinu fyrir leik Stjörnunnar og Álftaness. -Hvað gera liðin í hinu illa jólafríi? -Viðtal við formann Stjörnunnar-Vanstilltur Kane-Vinningar í gjafaleiknum. Það...
•
Season 9
•
Episode 17
•
35:10
Ótrúlegt brotthvarf KJ, BLE í jólagjafastuði og nenna OKC að þegja?
Véfréttin fékk Davíð Eld, ritstjóra körfunnar til þess að taka símann í þessum þætti:- BLEvent á föstudaginn fyrir leik Stjörnunnar og Álftanes-Gjafaóðir BLE menn-KJ hættur-Keflavík að væla...
•
19:40
Tölum um Tindastól, Keflavík hættulegastir og SGA spilar aldrei í fjórða
Véfréttin og Grindvíkingurinn Siggeir fengu góðann gest til sín til þess að ræða Tindastól sem er eitt a fáhugaverðustu liðum vetrarins. Líka í þættinum:-Project nothing í Vesturbænum-Geta allir þjálfarar þóst vera Finn...
•
1:25:49
Kraftröðun, Logi Gunnars um landsliðið og deildina, stórhuga Livey og óður til Chris Paul
Nýjasti BLE er tekinn upp á Betri stofunni. Fyrst: Siggeir með kraftröðun.Svo: Logi Gunnarsson um landsliðið, Njarðvík, og Bónusdeildina.Svo: Hörður Ágústson markaðsstjóri Livey um stórhuga áform Livey.Svo: NBA ...
•
Season 9
•
Episode 15
•
1:16:21
Pabbi greinir landsleikinn og geta afar farið í kulnun?
Þegar upptaka glatast er ekkert betra en að leita í viskubrunn forfeðra sinna. Þetta veit Bill Simmons og þetta veit Véfréttin. Heyrði í Pabba eftir leik Íslands og ítalíu og fékk skoðun hans á leiknum og leik einstakra ...
•
Season 9
•
Episode 14
•
26:36