Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Episodes
27 episodes
Stóri jólagjafastuðþátturinn í beinni frá Stjörnuheimilinu
Sigurður og Siggeir tóku þennan upp í fyrirpartýinu fyrir leik Stjörnunnar og Álftaness. -Hvað gera liðin í hinu illa jólafríi? -Viðtal við formann Stjörnunnar-Vanstilltur Kane-Vinningar í gjafaleiknum. Það...
•
Season 9
•
Episode 17
•
35:10
Ótrúlegt brotthvarf KJ, BLE í jólagjafastuði og nenna OKC að þegja?
Véfréttin fékk Davíð Eld, ritstjóra körfunnar til þess að taka símann í þessum þætti:- BLEvent á föstudaginn fyrir leik Stjörnunnar og Álftanes-Gjafaóðir BLE menn-KJ hættur-Keflavík að væla...
•
19:40
Tölum um Tindastól, Keflavík hættulegastir og SGA spilar aldrei í fjórða
Véfréttin og Grindvíkingurinn Siggeir fengu góðann gest til sín til þess að ræða Tindastól sem er eitt a fáhugaverðustu liðum vetrarins. Líka í þættinum:-Project nothing í Vesturbænum-Geta allir þjálfarar þóst vera Finn...
•
1:25:49
Kraftröðun, Logi Gunnars um landsliðið og deildina, stórhuga Livey og óður til Chris Paul
Nýjasti BLE er tekinn upp á Betri stofunni. Fyrst: Siggeir með kraftröðun.Svo: Logi Gunnarsson um landsliðið, Njarðvík, og Bónusdeildina.Svo: Hörður Ágústson markaðsstjóri Livey um stórhuga áform Livey.Svo: NBA ...
•
Season 9
•
Episode 15
•
1:16:21
Pabbi greinir landsleikinn og geta afar farið í kulnun?
Þegar upptaka glatast er ekkert betra en að leita í viskubrunn forfeðra sinna. Þetta veit Bill Simmons og þetta veit Véfréttin. Heyrði í Pabba eftir leik Íslands og ítalíu og fékk skoðun hans á leiknum og leik einstakra ...
•
Season 9
•
Episode 14
•
26:36
Kane ætti ekki að fara í bann, tímabilið búið hjá Njarðvík og Pistons eru contenders.
Strákarnir mættu ferskir í stúdíóið þennan miðvikudaginn. Meðal efnistaka: -Pistons eru mættir aftur-Guðrún Hafsteins er pínulítil-Siggeir hatar sæt dýr-Það eru allir meiddir í NBA-Topp 5 leikmenn sem ætt...
•
1:04:31
Blö er "hot girl fit", NBA aftur á íslensku og stóra kvennayfirlitið
Véfréttin var búin að sakna Siggeirs úr stúdíóinu svo hann var kallaður til.Í þessum þætti:-NBA-Saksóknari með dólgslæti-Kane er langbestur-Glæpsamlegur Kristófer-Er Ármann project nothing fyrir börnin?...
•
Season 9
•
Episode 12
•
1:07:08
Aumingjavæðing ungdómsins, topp 5 útbrunnir íslenskir leikmenn og Doncic verður MVP
Véfréttin fékk hina margfrægu Leifstöð, Leif Stein Árnason í stúdíóið til þess að fara yfir NBA og íslenska boltann. NBA umræðan hefst á 00:49:20Einnig: - Topp 5 óþolandi erlendir leikmenn í deildinni- Tilg...
•
Season 9
•
Episode 11
•
1:12:39
Feik-meiðsli, skatturinn og Lebron verður að hætta
Véfréttin fékk til sín Kristinn Jónasson, fyrrum formann, stjórnarmann, framkvæmdstjóra, þjálfara, aðstoðarþjálfara, fyrirliða og leikmann Hauka til sín í spjall. -BLE Sport business, er skatturinn að herja á íþróttafélög?-La...
•
Season 9
•
Episode 10
•
1:20:53
Hlaupið í skarðið fyrir forsetann, ömurlegur fótadómur og opinber spá BLE fyrir NBA deildina.
Véfréttin fékk Siggeir aftur í stúdíóið. Í þessum þætti:-Létt hjal-Opinber NBA spá BLE-Bikarinn og fótadómar-Leikdagsupplifun á Álftanesi-BLEðill
•
Season 9
•
Episode 9
•
1:10:16
Veðmál í borginni, ótrúleg ummæli og satt og logið um Grindavík
Boltinn Lýgur EKki býður upp á veislu þennan miðvikudaginn. Sigurður og Siggeir héldu uppi stuðinu. í þessum þætti:-Laugardagsleikir-Tindastóll í Evrópu-Ótrúleg ummæli dómara í hlaðvarpi-Heiðarleiki í félagaskiptum
•
Season 9
•
Episode 8
•
57:33
Hvernig er stemmningin á Króknum, Return to sender og vel heppnað Pollamót
Gestur þáttarins að þessu sinni var Sæþór Már Hinriksson. Í Þættinum: Hver er Dósi?Trump að græja hlutina?Krókurinn?Umferðin?Return to sender.
•
Season 9
•
Episode 7
•
45:55
Stóra BLE spáin og er svona flókið að reka landsliðsþjálfara?
Siggeir F. Ævarsson var gestur BLE að þessu sinni. Í þessum þætti:Spá BLE fyrir tímabiliðMeira dómaravælLjúgandi læknirBesti klefinnog margt fleira.
•
Season 9
•
Episode 6
•
1:34:50
Dómaradrama, Keflavík á útopnu og hvers vegna er ekki hægt að finna nýjann Drummer?
Joey Drummer heimsótti stúdíóið. Hvers vegna í ósköpunum erumvið ekki að tala um lið og leikmenn heldur endalaust um dómara, þjálfara og hugmyndafræði? Jafnlaunavottun og stúss í NBA deildinni. Fer Keflavík u...
•
Season 9
•
Episode 5
•
46:21
Atvinnubetlarar, Pollamót og handaband í Skaffó
Pálmi Þórsson mætti í heimsókn í BLE stúdíóið og fór aðeins yfir sviðið með Véfréttinni. Létt hjal, Eurobasket, Kristján Loftsson, Tindastóll og fleira.
•
Season 9
•
Episode 4
•
54:40
Pulsulegur endir Íslands á Eurobasket, eru Þórsarar búnir að vera og verða sjö Valsarar samt með besta liðið?
Véfréttin fer vítt yfir sviðið með unglingastarfi BLE.Sorri Ká og Gunnar Bjartur fara yfir það sem klikkaði á Eurobasket og hvort það sé kominn tími til þess að skipta um skipstjóra...
•
Season 9
•
Episode 3
•
53:32
Dómarar í sjónvarpi og er of kósí til þess að þjálfarinn fari?
Í þessu þætti af Boltinn Lýgur Ekki kom Halldór Halldórsson í heimsókn og fór yfir Eurobasket sviðið ásamt djúpgreiningu á skoðunum Snorra Mássonar.
•
Season 9
•
Episode 2
•
1:09:22
Engir ungir til útlanda, Stólar í Evrópu og rottur í reykvískum rúmum
Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína enn og aftur þennan veturinn eftir gott sumarfrí. Véfréttin fékk þann Slæma í heimsókn.Létt hjalEurobasketÍslenski Boltinn
•
Season 9
•
Episode 1
•
1:12:08
Hnefasamlokur, stækkandi Stólar og tilgangslaus NBA stopp
Quick hitter BLE vegna utanlandsferðar
•
Season 6
•
Episode 9
•
28:45
Dómaradrama, topp 5 hlutir að borða í baði og fáránlegur brottrekstur
í þessum þætti: 00:02:00 - NBA00:22:04 - Mannlegi þátturinn00:36:55 - Íslenski boltinn
•
Season 6
•
Episode 6
•
1:00:58
Er Ægir kannski vandamálið, topp 5 KR-ingar í sögunni og loksins aftur Bad Boys
Helgi og Siggi fengu til sín Davíð Eld ritstjóra körfunnar. Í þessum þætti: NBA(00:00)Millibilsástandið(00:30:00)Íslenski boltinn(00:40:30)
•
Season 6
•
Episode 5
•
1:55:04
Lokaumferðin, skriðdrekasíson í NBA og topp 5 hlutir til þess að borða á bekknum
Í þessum þætti:LokaumferðinEru Valsmenn langsigurstranglegastir?3 hlutir sem Helgi skilur ekki við KörfuboltaSkriðdrekar í NBASimmi hættir á Egilsstöðum, one club legends.Litlir körfuboltakallar og jafnvel enn minni ...
•
1:04:24
Botnlangakast, bikarpartý og bílferð á Sauðárkrók
Ólöf Helga Pálsdóttir kíkti í heimsókn til Helga og Sigurðar og fór yfir undanúrslitin í bikarnum og komandi úrslitahelgi í Smáranum. Einnig, yfirferð yfir íslenska landslagið, barnamálaráðherra, ferðalag Sigga á Sauðárkrók um helg...
•
Season 6
•
Episode 4
•
58:59
Stólarnir eru svo bara langbestir, Most Væluable Player og er Rúnar Ingi raunverulega svona góð manneskja?
Véfréttin og Helgi(þarf að finna viðurnefni) fara yfir NBA, íslenska boltann og fleira.-Vælandi MVP kandídatar í NBA deildinni.-Er Orlando FroYo Flórída?-Af hverju geta Bucks ekki unnið góð lið? -Faðirinn Lebron eða lei...
•
Season 6
•
Episode 3
•
1:04:22