Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Boltinn Lýgur Ekki
Pulsulegur endir Íslands á Eurobasket, eru Þórsarar búnir að vera og verða sjö Valsarar samt með besta liðið?
•
SiggiOrri
•
Season 9
•
Episode 3
Véfréttin fer vítt yfir sviðið með unglingastarfi BLE.
Sorri Ká og Gunnar Bjartur fara yfir það sem klikkaði á Eurobasket og hvort það sé kominn tími til þess að skipta um skipstjóra...