Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Boltinn Lýgur Ekki
Dómaradrama, Keflavík á útopnu og hvers vegna er ekki hægt að finna nýjann Drummer?
•
SiggiOrri
•
Season 9
•
Episode 5
Joey Drummer heimsótti stúdíóið.
Hvers vegna í ósköpunum erumvið ekki að tala um lið og leikmenn heldur endalaust um dómara, þjálfara og hugmyndafræði?
Jafnlaunavottun og stúss í NBA deildinni.
Fer Keflavík upp í Bestu deildina og hvar er arftaki Drummersins. Þarf að henda í raunveruleikaþátt?