Boltinn Lýgur Ekki
Boltinn Lýgur Ekki hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi síðan árið 2018.
Umsjón: Sigurður Orri Kristjánsson
Boltinn Lýgur Ekki
Kraftröðun, Logi Gunnars um landsliðið og deildina, stórhuga Livey og óður til Chris Paul
•
SiggiOrri
•
Season 9
•
Episode 15
Nýjasti BLE er tekinn upp á Betri stofunni.
Fyrst: Siggeir með kraftröðun.
Svo: Logi Gunnarsson um landsliðið, Njarðvík, og Bónusdeildina.
Svo: Hörður Ágústson markaðsstjóri Livey um stórhuga áform Livey.
Svo: NBA deildin, Giannis vill út og Chris Paul kastað.
Síðast en ekki síst: Óður Til Chris Paul.
Fylgist með Boltinn lýgur ekki á Instagram og TikTok.