Boltinn Lýgur Ekki

Tölum um Tindastól, Keflavík hættulegastir og SGA spilar aldrei í fjórða

SiggiOrri

Véfréttin og Grindvíkingurinn Siggeir fengu góðann gest til sín til þess að ræða Tindastól sem er eitt a fáhugaverðustu liðum vetrarins. Líka í þættinum:


-Project nothing í Vesturbænum

-Geta allir þjálfarar þóst vera Finnur Freyr

-Ísland úr Eurovision

-Er OKC eitt af bestu liðum sögunnar

-Margt fleira.

Fylgist með Boltinn lýgur ekki á Instagram og TikTok.