Heppni og Hetjudáðir

67 - Hversu margir orkar?

Season 1 Episode 67

Hetjurnar okkar leggja af stað í leit að skyldmennum Nuk. Þau lenda í orrustu við mjög óskilgreindan fjölda af orkum. Svandís slær íslandsmet í teningakasti.


Ívar spilar Egor, firbolg drúíða á níunda stigi. 
Kristín spilar Gyu, hálf-álf og útvörð á áttunda stigi og laumupúka á fyrsta stigi. 
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á níunda stigi. 
Jói er leika-, spuna-, og dýflissumeistarinn.