Heppni og Hetjudáðir
Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Episodes
107 episodes
104 - Verkefnið hennar Mínu
Hetjurnar okkar reyna að hvíla sig eftir bardagann við Tarian. Mínu dregur Emir afsíðist til að fá hans liðsinni og tólin hans til að sinna verkefni. Stór högg dynja á hlerunum sem loka Metru að ofanverðu...Svandís spilar Nomanuk, minota...
•
Season 1
•
Episode 104
•
1:02:34
103 - Trúir þú á engla?
Hetjurnar okkar halda áfram baráttu sinni við Tarian, guðdómlegan djöful...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi. Stefán spilar Minns, Er...
•
Season 1
•
Episode 103
•
51:08
102 - Nuk undir dúk
Hetjurnar okkar skipuleggja og hefja baráttuna um kórónuna sem stýrir þúsund véla hernum. Emir prófaði líklega eitthvað sem hann hafði aldrei prófað áður...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.Kristjá...
•
Season 1
•
Episode 102
•
1:03:58
101 - Í fyrramálið, plönum við
Hetjurnar okkar skoða frekar hvað er á seyði í Metra, og undirbúa árásina á Tarian, annaðhvort ást eða sameiginulegur áhugi blómstrar hjá Emir og Mínu...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi.
•
Season 1
•
Episode 101
•
58:39
100 - Djöflóttur á köflum
Hetjurnar okkar hefja för inn í Metra og kanna ástandið í Júníard, listaháskólanum. Þau rekast á vélar, og komast að því af hverju óvirnirnir í Metra eru farnir að forðast skólann...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath...
•
Season 1
•
Episode 100
•
59:12
99 - Garður Alandriu
Í þessum þætti ferðast hetjurnar okkar frá Fidem til Metra, hitta þar gamlan kunningja og leggja á ráðin um endalok Tarian. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken ...
•
Season 1
•
Episode 99
•
59:02
98 - Capra A. Hircus
Hetjurnar okkar ganga frá sínum málum í Fidem. Minns ræðir persónuleg mál við Aeris, lærir loks upprunalegt nafn geitarinnar, og fræðir hrafn um hugtök.Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. Kristjá...
•
Season 1
•
Episode 98
•
1:09:55
97 - Skín í rauða skotthúfu
Hetjurnar kanna kirkjugarðinn, þar sem hinir dáðu og dýrkuðu verðir létust. Þeir heyra frá hrafni að þar skíni stundum í rauða skottúfu, og hitta þar litla stúlku með eldspýtur...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á...
•
Season 1
•
Episode 97
•
1:05:04
96 - Líkamspartahnöttur
Verslunarþáttur!!Einnig; líkamspartaknöttur, svalir goth álfar og líklega mjaðmabrotin forn kona...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.&nbs...
•
Season 1
•
Episode 96
•
1:07:53
95 - Kakóklúbbur
Hetjurnar okkar komast með naumindum til Fidem, týna geitinni og fá sér kakó án frekari skuldbindinga...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi.&nb...
•
Season 1
•
Episode 95
•
1:11:34
94 - Snákapyttur
Hetjurnar okkar hala lengra inn í skóginn, og heyra dularfullan trommuslátt. Snákar eru allsráðandi, og spurning hvort hetjurnar okkar séu að taka á sig meira en þau ráða við? Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisridda...
•
Season 1
•
Episode 94
•
1:22:53
93 - Krókódílatár
Hetjurnar okkar ferðast í gegnum tré í Hulduheimum, og birtast í mýrinni nyrst í Alandriu. Þau berjast í feninu og finna út saman hvert förinni er heitið. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. ...
•
Season 1
•
Episode 93
•
1:14:12
92 - Hvað býr í brjósti geita?
Hetjurnar okkar halda áfram för sinni um Hulduheima. Hún leiðir þá áfram í átt að veru í klandri, sem slæst í för. Geitin heldur áfram að gaslýsa Emir, og hennar ásetningur óljós. Svandís spilar Nomanuk, minotaur ...
•
Season 1
•
Episode 92
•
1:09:48
91 - Hjartans brynja
Nuk og Emir fara yfir hvað hefur gerst, hreinsa úr skápum sínum og gróf Eldath og leggja af stað sem þeir telja vera síðustu gróf Eldath. Þeir lenda á villigötum í skógi, ásælast fallegt blóm, og finna frekar leiðinlega geit. Svand...
•
Season 1
•
Episode 91
•
1:17:13
90 - Bræðurnir
Í þessum þætti takast Duftararnir á við eldrisabræðurnar í hyldýpi fjallsins. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Jo...
•
Season 1
•
Episode 90
•
1:34:20
89 - Duftararnir
Rimlarnir hugsa upp hliðar-bisness, og þekkjast nú sem Duftararnir.Þeir finna dalinn og innganginn að gróf Eldath, og heyja vitsmunalega orrustu við tvo risa.
•
Season 1
•
Episode 89
•
1:06:23
88 - Etherai
Hetjurnar kynnast fólki í Etherai samfélaginu, skemmta sér og kynnast betur Ilmaa og dóttur hans. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.&nbs...
•
Season 1
•
Episode 88
•
59:11
87 - Lautarferð
Rimlarnir halda för sinni upp í gegnum skóga fjallgarðsins sem aðskilur Hashia eyðimörkina og Alandriu. Þeir gera heiðarlega tilraun til að tjalda, og fræðast um náttúrlífið í boði Emir. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisrid...
•
Season 2
•
Episode 87
•
58:42
86 - Bless, kisulóra
Í þessum þætti kveðja hetjurnar okkar pýramídann, og halda út úr eyðimörkinni. Þau kveðja Namib, sem er ekki ósáttur að halda í aðra átt frá hópnum. Þau hitta svo annan tabaxi í eyðimörkinni.Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisridd...
•
Season 1
•
Episode 86
•
1:08:22
85 - Múmíuhöfðinginn
Hetjurnar okkar komast loks inn í herbergið í pýramída Orcus, nema á móti þeim tekur ævaforn múmíuhöfðingi...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stig...
•
Season 1
•
Episode 85
•
1:04:18
Tölt og Tuðað - Þáttur 2
Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula halda áfram rannsókn sinni á hvarfi miðfótar AmrielÞeir berjast við svefninn, hitta Albert og komast nær því að fletta ofan af athöfn...Svandís er leikja-, spila, og dýfliss...
•
Season 1
•
Episode 84
•
1:12:20
Tölt og Tuðað - Þáttur 1
Einhleypan Tölt og tuðað - Þáttur 1Nýr þáttur kominn út, en með breyttu sniði þar sem, vegna óviðráðanlegra orsaka, komst Kristján ekki í tökur. Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula, taka að sér verkefni að komast...
•
Season 1
•
Episode 83
•
1:24:04
82 - Pýramídinn
Rimlarnir kanna pýramídann, og eins og þeim er einum lagið lenda í háska og líklega flækja fyrir sér gang mála...Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10....
•
Season 1
•
Episode 82
•
1:18:36