Heppni og Hetjudáðir
Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Podcasting since 2019 • 119 episodes
Heppni og Hetjudáðir
Latest Episodes
Jóla-LARP
Svandís, spuna-, leikja- og dýflissumeistarinn leiðir okkur í gegnum jólaævintýri Heppni og Hetjudáða. Vinirnir Stefán, Jói og Kristján stefna saman í gott larp-session nálægt jólum, þegar dularfullir hlutir gerast og kemur í ljós a...
•
Season 1
•
2:45:01
115 - Æfingabúðir
Hetjurnar okkar skoða sig um í Doctra og fylla á birgðirnar. Þeir stökkva og æfa nýja hæfileika. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi. St...
•
Season 1
•
Episode 115
•
1:05:04
114 - Bróðir
Hetjurnar okkar eru í Metra, með Emir (verðandi vampíru) í eftirdragi. Þeir halda á fund Varin D'ocere og Delat og óvæntir fjölskylduendurfundir eiga sér stað. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.K...
•
Season 1
•
Episode 114
•
1:06:59