Heppni og Hetjudáðir
Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Podcasting since 2019 • 118 episodes
Heppni og Hetjudáðir
Latest Episodes
115 - Æfingabúðir
Hetjurnar okkar skoða sig um í Doctra og fylla á birgðirnar. Þeir stökkva og æfa nýja hæfileika. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi. St...
•
Season 1
•
Episode 115
•
1:05:04
114 - Bróðir
Hetjurnar okkar eru í Metra, með Emir (verðandi vampíru) í eftirdragi. Þeir halda á fund Varin D'ocere og Delat og óvæntir fjölskylduendurfundir eiga sér stað. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.K...
•
Season 1
•
Episode 114
•
1:06:59
113 - Vasarotta
Hetjurnar okkar komast til Doctra, á meðan Emir versnar. Á sinn einstaka hátt gera þeir nærveru sína vel kunnuga heimamönnum, og leita ýmissa ráða til að hafa hemil á Emir. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 1...
•
Season 1
•
Episode 113
•
53:13
112 - V fyrir Vampíra
Þáttur 112, "V fyrir Vampíra", fer að detta í loftið. Vinirnir vandræðast eftir víg vampírunnar, ásamt vígi Veigars og Viktors á Vegahótelinu Veganesti. Þeir vandlega vigta stöðuna, og vekja eld í Veganesti, reiðbúnir för á veginn....
•
Season 1
•
Episode 112
•
55:43
111 - Veigar á Veganesti
Spooktober er alveg að byrja!!Hetjurnar okkar leggja af stað frá Zebron, í átt að Doctra. Þreyttir og svangir finna þeir sér eitt stærsta vegahótel Alandriu, og kynnast þar Veigari, og fjölskyldu hans eftir að hafa notið góðrar máltíðar,...
•
Season 1
•
Episode 111
•
1:16:30