Heppni og Hetjudáðir

Tölt og Tuðað - Þáttur 1

Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín Season 1 Episode 83

Einhleypan Tölt og tuðað - Þáttur 1
Nýr þáttur kominn út, en með breyttu sniði þar sem, vegna óviðráðanlegra orsaka, komst Kristján ekki í tökur. Öldruðu ævintýramennirnir, Þórhallur Vetrarhjarta og Vuula, taka að sér verkefni að komast að því hver stal miðfæti Amriel úr listasafninu. 

Þeir finna í lok þáttar miða, sem á stendur: BMMU UJMCVJE. BUIPGOJO WFSEVS BOOBE LWPME B NJEOBFUUJ.


Svandís er leikja-, spila, og dýflissumeistarinn. 
Ingó spilar Vuula, sextugan bugbear rogue á fjórða stigi. 
Jói spilar Þórhall Vetrarhjarta, 600 ára eladrin vitneskju prest, tileinkaðan Oghma.