Heppni og Hetjudáðir

86 - Bless, kisulóra

Season 1 Episode 86

Í þessum þætti kveðja hetjurnar okkar pýramídann, og halda út úr eyðimörkinni. Þau kveðja Namib, sem er ekki ósáttur að halda í aðra átt frá hópnum. Þau hitta svo annan tabaxi í eyðimörkinni.

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. 
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. 
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.