Heppni og Hetjudáðir
Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Heppni og Hetjudáðir
88 - Etherai
•
Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín
•
Season 1
•
Episode 88
Hetjurnar kynnast fólki í Etherai samfélaginu, skemmta sér og kynnast betur Ilmaa og dóttur hans.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi.
Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigi
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.