Heppni og Hetjudáðir

91 - Hjartans brynja

Season 1 Episode 91

Nuk og Emir fara yfir hvað hefur gerst, hreinsa úr skápum sínum og gróf Eldath og leggja af stað sem þeir telja vera síðustu gróf Eldath. Þeir lenda á villigötum í skógi, ásælast fallegt blóm, og finna frekar leiðinlega geit. 

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. 
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi. 
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.