Heppni og Hetjudáðir

93 - Krókódílatár

Season 1 Episode 93

Hetjurnar okkar ferðast í gegnum tré í Hulduheimum, og birtast í mýrinni nyrst í Alandriu. Þau berjast í feninu og finna út saman hvert förinni er heitið. 

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 11.stigi. 
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 11.stigi. 
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 11.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.