Heppni og Hetjudáðir

108 - Aftur á byrjunarreit

Season 1 Episode 108

Hetjurnar okkar (eða réttara sagt leikmennirnir), fá innsýn í bakgrunn þessarar ungu og saklausu stúlku sem þeir hittu í síðasta þætti. Förinni er heitið í Zebron, í öruggt skjól þar til leið þeirra lýkur í Doctra. 


Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.

Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi. 

Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.

Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.