Heppni og Hetjudáðir

115 - Æfingabúðir

Season 1 Episode 115

Hetjurnar okkar skoða sig um í Doctra og fylla á birgðirnar. Þeir stökkva og æfa nýja hæfileika. 

Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi. 
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.