Heppni og Hetjudáðir

Jóla-LARP

Season 1

Svandís, spuna-, leikja- og dýflissumeistarinn leiðir okkur í gegnum jólaævintýri Heppni og Hetjudáða. 

Vinirnir Stefán, Jói og Kristján stefna saman í gott larp-session nálægt jólum, þegar dularfullir hlutir gerast og kemur í ljós að mörgum ungum börnum úr Hveragerði hefur verið rænt, og þeir sjálfir orðinir eitthvað ólíkir sér á sama tíma...

Svandís er spuna-, leikja-, og dýflissumeistarinn. 

Jói leikur Jóa, Eladrin ljóðskáld á 10.stigi

Kristján leikur Kristján, skógarálf og rekka á 10.stigi

Stefán leikur Stefán, jarð-genasi og slagsmálahund á 10.stigi.