
Leiðin að sjálfinu
Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!
Podcasting since 2020 • 35 episodes
Leiðin að sjálfinu
Latest Episodes
Bless í bili
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heillaráð sem hafa reynst þeim vel og segja bless í bili.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við sp...
•
Season 3
•
Episode 11
•
1:14:39

Ný verkefni og spurningar hlustenda
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört nýju verkefnin sín og svara spurningum hlustenda.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á...
•
Season 3
•
Episode 10
•
1:04:57

Sannleikurinn heilar
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heilunarkraft sannleikans og það sem gerist þegar við erum komin að þolmörkum. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukr...
•
Season 3
•
Episode 9
•
40:23
