
Leiðin að sjálfinu
Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!
Episodes
35 episodes
Bless í bili
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heillaráð sem hafa reynst þeim vel og segja bless í bili.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við sp...
•
Season 3
•
Episode 11
•
1:14:39

Ný verkefni og spurningar hlustenda
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört nýju verkefnin sín og svara spurningum hlustenda.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á...
•
Season 3
•
Episode 10
•
1:04:57

Sannleikurinn heilar
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heilunarkraft sannleikans og það sem gerist þegar við erum komin að þolmörkum. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukr...
•
Season 3
•
Episode 9
•
40:23

Sorgin
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört sorgina. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að sjálfinu ferðast ...
•
Season 3
•
Episode 8
•
53:12

Þráðurinn
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört þráðinn sem er gegnumgangandi í lífinu. Hér er hlekkur á 2020 playlista Kamillu. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok ...
•
Season 3
•
Episode 7
•
52:59

Mýtan um hina andlegu ofurmanneskju
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört mýtuna um hina andlegu ofurmanneskju. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í ...
•
Season 3
•
Episode 6
•
55:37

Heilun forfeðra og formæðra
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört heilun forfeðra og formæðra og áhrifin sem sú heilun hefur . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem vi...
•
Season 3
•
Episode 5
•
55:12

Nýr heimur
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört nýjan heim . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að sjálfinu ferð...
•
Season 3
•
Episode 4
•
56:56

Krafan um tilgang
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört kröfuna um tilgang og þá pressu sem henni fylgir. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum ...
•
Season 3
•
Episode 3
•
51:31

Ekkert breytir innsta kjarna
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört næmni og okkar innsta kjarna . Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinn...
•
Season 3
•
Episode 2
•
49:36

Treystu flæði lífsins
Í þessum fyrsta þætti í þáttaröð þrjú ræða Kamilla og Sólbjört flæði, þegar það er ljúft og þegar það er óþægilegt. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíuk...
•
Season 3
•
Episode 1
•
46:09

Nú spyr ég þig, vinkona
Í þættinum svara Kamilla og Sólbjört spurningum hvor annarrar.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að s...
•
Season 2
•
Episode 11
•
1:29:28

Tónheilun og tónlist
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört tónheilun og tónlist.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að sjálfi...
•
Season 2
•
Episode 10
•
52:54

Spurningar hlustenda
Í þættinum svara Kamilla og Sólbjört spurningum hlustenda.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að sjálf...
•
Season 2
•
Episode 9
•
1:03:34

Akasha og stjörnuspeki
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört Akasha tíðnisviðið og stjörnuspeki.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leið...
•
Season 2
•
Episode 8
•
54:03

Líkamar okkar, orkustöðvar og lífsstrengur
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört líkama okkar, orkustöðvar og lífsstreng.Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í...
•
Season 2
•
Episode 7
•
58:15

Tónferðalag
Í þessu tónheilunarferðalagi spila Kamilla og Sólbjört á alkemíuskálarnar sínar. Tónheilun færir þig í djúpt heilandi rými. Komdu þér vel fyrir á uppáhalds staðnum þínum og njóttu.Upptökur og hljóðvinnsla fóru fram í
•
Season 2
•
4:10

Þögnin, einvera og innra barnið
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört þögnina, einveru og innra barnið. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í ...
•
Season 2
•
Episode 6
•
53:34

Hreinsunarbæn
Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að setja hreinsunarbænina inn eina og sér. Njótið vel og megi þið vera skínandi hrein alla ykkar daga.Viltu vita meira um okkur?www.kako.is
•
Season 2
•
2:15

Fyrri líf
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört fyrri líf. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni að sjálfinu fe...
•
Season 2
•
Episode 5
•
57:01

Hreinsun
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört hreinsun í öllum víddum. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í leiðinni ...
•
Season 2
•
Episode 4
•
1:02:27

Náttúran
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört náttúruna, áhrif hennar og krafta. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.Í...
•
Season 2
•
Episode 3
•
56:08

Draumar
Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört andlegan og línulegan tíma og takmarkanir lífsgæðakapphlaupsins. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálu...
•
Season 2
•
Episode 2
•
51:39
