Leiðin að sjálfinu

Líkamar okkar, orkustöðvar og lífsstrengur

October 24, 2020 Leiðin að sjálfinu Season 2 Episode 7
Leiðin að sjálfinu
Líkamar okkar, orkustöðvar og lífsstrengur
Show Notes

Í þættinum ræða Kamilla og Sólbjört líkama okkar, orkustöðvar og lífsstreng.

Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á.

Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!

Viltu vita meira um okkur?
www.kako.is
www.ljosheimar.is
Kamilla á Instagram
Sólbjört á Instagram
Kamilla og Ananda á Facebook
Sólbjört og Ljósheimar á Facebook

Áhugaverðar bækur:
Anatomy of the Spirit eftir Caroline Myss
Chakra Yoga eftir Anodea Judith
Hands of Light eftir Barbara Brennan (íslensk þýðing, Hendur ljóssins)
The Ultimate Guide to Chakras eftir Athena Perrakis
Wheels of Life eftir Anodea Judith

Hljóðvinnsla fór fram í LubbaPeace

Takk fyrir að leggja við hlustir.