
Leiðin að sjálfinu
Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!
Leiðin að sjálfinu
Hreinsunarbæn
•
Leiðin að sjálfinu
•
Season 2
Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að setja hreinsunarbænina inn eina og sér. Njótið vel og megi þið vera skínandi hrein alla ykkar daga.
Viltu vita meira um okkur?
www.kako.is
www.ljosheimar.is
Kamilla á Instagram
Sólbjört á Instagram
Kamilla og Ananda á Facebook
Sólbjört og Ljósheimar á Facebook
Hljóðvinnsla fór fram í LubbaPeace