
Sifjuð
Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!
Episodes
24 episodes
Líður að tíðum
Í þættinum fjallar Halla um orðið aðventa og skyld orð í íslensku og öðrum tungum. Einnig fjallar hún um orðið jólafasta sem er eldra í málinu og virðist framan af hafa verið algengara en orðið aðventa. &...
•
17:01

Glíkur > líkur
Í þættinum er fjallað um mögulegan uppruna lýsingarorðsins líkur í íslensku og skyldleika þess við nafnorðið lík. Einnig er stuttlega fjallað um önnur orð sem hafa sömu rót, s.s. nafnorðið líkami, lýsingarorðið sl...
•
12:21

Af gnógu að taka
Í þættinum fjallar Halla um hljóðbreytinguna gn > n í íslensku. Breytingin verkaði í mörgum orðum, t.a.m. lýsingarorðinu nógur (af gnógur), neisti (af gneisti) en einnig lifa tvímyndir í nútímamáli eins og...
•
12:00

Kannski
Í þættinum er fjallað um orðið kannski. Halla veltir fyrir sér grunnmerkingunni, segir frá hugmyndum um hvenær og hvaðan það kom inn í íslensku og skýrir frá breytingunni sem varð í orðinu á 19./20. öld. ///////////...
•
15:30

Texti:íll // Orðsifjar á HönnunarMars
Í þættinum er fjallað um sýningarverk sem Sifjuð tók þátt í að setja upp á HönnunarMars í samstarfi við Elínu Örnu Ringsted (https://handverk.cargo.site/Elin-Arna-Ringsted-Halla-Hauksdottir). Um er að ræða samansafn textílverka sem, hvert og ei...
•
29:31
Háma
Í þættinum er fjallað um hvernig veitingasala Háskóla Íslands, Háma, fékk nafn sitt og stutt viðtal tekið við orðsmiðinn, Grétu Guðmundsdóttur. Einnig er sagt frá verkefninu Gáma sem var starfrækt á Háskólatorgi um tíma. ////////////////...
•
11:34

Z-an // Á rabbi við mömmu
Í þættinum fjallar Halla um z-una; hvernig hún var notuð, hvað hún stóð fyrir og hvernig það tengist orðsifjum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið.
•
17:08

Hinsegin
Í þættinum er fjallað um ýmis orð sem tilheyra hinsegin-orðaforðanum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslensk...
•
17:21

Nú er lag!
Í þættinum er fjallað um uppruna og útbreiðslu orðsins bongóblíða og viðtal tekið við höfund þess, Halldór Gunnarsson. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. <...
•
12:28

Föstubrjótar
Í þættinum er fjallað um orðið breakfast og aðra föstubrjóta. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslens...
•
9:17

Viðauki - Kryddsíld
Í þættinum er sagt frá því hvernig sjónvarpsþátturinn Kryddsíld fékk nafn sitt. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar...
•
15:03

Af martröðum og morgunsárum // Orð sem áttu aldrei að verða til
Í þættinum er dregin fram eiginleg merking orða sem við notum í daglegu en veltum ekki endilega nánar fyrir okkur, fjallað er um tilhneigingu okkar til að túlka upp á nýtt hvar skiptingin í orði er og að lokum er litið á orð sem hefðu ekki orði...
•
19:19

Svefn
Í þættinum er m. a. fjallað um orðin siesta, martröð og kríublundur og drepið á málfræðilega hugtakið 'umtúlkun orðhlutaskila'. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016).
•
14:50

Kórónuveiran
Í þættinum er fjallað um orð tengd kórónuveirunni; veiruna sjálfa, sjúkdóminn sem hún veldur og ástandið í samfélaginu. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). ...
•
19:01

Ástin
Í þættinum er rakin ástarsaga Nonna og Palla. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
•
11:57

Áfengi
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd áfengi og áhrifum áfengis. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnús...
•
13:52

Dýr
Í þættinum rýnir Halla í dýraorð og dýraorðtök ásamt því að fjalla almennt um hvernig dýr geta komið fram í máli. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjav...
•
14:35

Orðatabú-sjálfsfróun
Í fyrsta tabúþætti hlaðvarpsins er fjallað um orð sem notuð eru yfir sjálfsfróun í íslensku, skandinavísku og ensku. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið.
•
12:14

Heimskur, aragrúi og herbergi
Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi og hliðstæð orð í öðrum tungum. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magn...
•
8:56

Fæðingarfræði
Í þættinum rýnir Halla í orð og orðtök tengd fæðingarfræði og tekur örviðtal við Þóru Steingrímsdóttur fæðingarlækni. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016).
•
10:42

Sveitin
Í þættinum er fjallað um ýmis orð og orðtök tengd sveitalífi. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar ...
•
10:42

Glás
Í þættinum tekur Halla fyrir orðið glás og fjallar um uppruna orða tengdum ýmsum matréttum. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun...
•
14:50
