
Chess After Dark
Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.
Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is
Podcasting since 2021 • 257 episodes
Chess After Dark
Latest Episodes
#230 Erpur Eyvindarson
Gestur okkar í kvöld er Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem Blazroca.Blazroca er að koma til okkar í þriðja sinn - þess má til gamans geta að síðasti þáttur með honum sem var fyrir um ári síðan, þáttur 165 er mest hlustaði CAD þáttu...
•
3:43:01

#229 Hanna Katrín
Gestur Chess After Dark í kvöld er Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.Hún er viðskiptakona og fyrrum landsliðskona í handbolta sömuleiðis.Hanna Katrín var kjörin á Alþingi fyrir Viðreisn árið 2016 og hefur verið á þingi...
•
1:09:59

#228 Brynjar Karl
Gestur okkar í kvöld er Brynjar Karl Sigurðsson körfuknattleiksþjálfari Aþenu og líklega athyglisverðasti þjálfari landsins.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarBreiðholtið<...
•
2:36:37
