
Chess After Dark
Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.
Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is
Episodes
274 episodes
#247 Guðlaugur Þór
Gestur okkar í kvöld er góðvinur þáttarins Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra og þingmaður Reykvíkinga og auðvitað Sjálfstæðismaður með meiru.Svo er hann líka fárveikur Poolari.Umræðuefni í þættinum:
•
2:44:32

#246 Jóhann Már
Gestur okkar í kvöld er Jóhann Már Helgason forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Wolt og knattspyrnu og fjármála sérfræðingur með meiru.Umræðuefni í þættinum:Saga Wolt og alþjóðlegur vöxtur
•
2:35:49
.png)
#245 Hrefna Ösp
Gestur Chess Pre Dark í dag er Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir.Hrefna er nú framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og er í framkvæmdastjórn Creditinfo Group, félagi sem starfar í yfir 30 löndum. Hún situr og hefur setið í fjöldanum öllum af...
•
1:39:26
.png)
#244 Bjarni Guðjónsson
Gestur okkar í kvöld er Bjarni Guðjónsson.Bjarni er forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá VÍS en er aðallega þekktur fyrir feril sinn í fótbolta en Bjarni hefur einnig þjálfað og fórum við yfir þetta allt saman í þættinum.
•
2:44:09
.png)
#243 Aron Pálmarsson
Gestur okkar í kvöld er Aron Pálmarsson fyrrum handknattleiksmaður.Aron þarf vart að kynna en einn af okkar allra bestu ef ekki sá besti í sögunni.Spilaði m.a með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni og Veszprem í Ungverjalandi.S...
•
2:54:10

#242 Gunnar Smári
Gestur okkar í kvöld er Gunnar Smári Egilsson fyrrverandi leiðtogi Sósíalistaflokksins og núverandi ritstjóri Samstöðvarinnar.Umræðuefni í þættinum:FjölmiðlarSósíalistaflokkur...
•
2:15:28
.png)
#241 Logi Tómasson
Gestur Chess After Dark í kvöld er Logi Tómasson atvinnumaður í knattspyrnu sem skrifaði nýverið undir hjá Samsunspor í Tyrknesku úrvalsdeildinni ásamt því að vera fastamaður í landsliðinu.Svo er hann auðvitað líka einn af okkar allr...
•
1:38:23

#240 Hraðfréttir
Gestir okkar í kvöld eru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeir eru auðvitað betur þekktir undir brandinu “Hraðfrétta kóngarnir” en í dag eru þeir “Hlaðfrétta brósarnir”.Umræðuefni í þættinum:F...
•
2:25:03
.png)
#239 Stefán Teitur Þórðarson
Gestur okkar í kvöld er Stefán Teitur Þórðarson atvinnumaður í knattspyrnu sem leikur með Preston í ensku Championship deildinni og íslenskur landsliðsmaður - og auðvitað Skagamaður með meiru.Umræðuefni í þættinum:...
•
1:59:12

#238 Guðmundur Kristjánsson
Gestur okkar í kvöld er Guðmundur Kristjánsson forstjóri og eigandi Brim.Guðmundur hefur starfað í sjávarútvegi frá unga aldri. Uppalinn á Rifi á Snæfellsnesi.Umræðuefni í þættinum:...
•
1:51:19

#237 Arnór Sigurðsson
Gestur okkar í kvöld er Arnór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu og leikmaður Malmö og Íslenska landsliðsins.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarBlackburnMalmö
•
1:41:16

#236 Heiðar Guðjónsson
Gestur okkar í kvöld er Heiðar Guðjónsson fjárfestir og hagfræðingur.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarNúverandi ríkisstjórnÍslandsbankaútboðið
•
1:51:21
.png)
#235 Birna Einarsdóttir
Gestur í kvöld er Birna Einarsdóttir fyrrum bankastjóri Íslandsbanka en hún starfaði sem bankastjóri frá 2008 til 2023.Birna hefur yfir 30 ára reynslu af fjármálageiranum bæði í Íslandsbanka og Royal Bank of Scotland.Umræðu...
•
1:30:20

#234 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
Gestur okkar í kvöld er Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona frá Akranesi sem hefur starfað hjá Sýn í 16 ár þrátt fyrir ungan aldur og er að kalla þetta gott.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunna...
•
2:01:03

#233 Brynjar Björn Gunnarsson
Gestur okkar í kvöld er Brynjar Björn Gunnarsson fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og þjálfari.Brynjar spilaði m.a með KR, Stoke City, Nottingham Forest, Watford & Reading.Hann er hins vegar sömuleiðis afbragðsþjálfari.Fy...
•
2:25:54

#232 Ásdís Kristjánsdóttir
Gestur okkar í kvöld er Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs.Ásdís hóf störf sem bæjarstjóri þann 15. Júní 2022 Umræðuefni í þættinum:VeiðigjöldinSameining sveitarfélag...
•
1:54:13

#231 Mike & Kristján Óli
Gestir Chess After Dark í dag - erum að taka upp að degi til aldrei þessu vant á Verkalýðsdaginn sjálfan.Mikael Nikulásson & Kristján Óli Sigurðsson.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnar...
•
1:56:35

#230 Erpur Eyvindarson
Gestur okkar í kvöld er Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem Blazroca.Blazroca er að koma til okkar í þriðja sinn - þess má til gamans geta að síðasti þáttur með honum sem var fyrir um ári síðan, þáttur 165 er mest hlustaði CAD þáttu...
•
3:43:01

#229 Hanna Katrín
Gestur Chess After Dark í kvöld er Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.Hún er viðskiptakona og fyrrum landsliðskona í handbolta sömuleiðis.Hanna Katrín var kjörin á Alþingi fyrir Viðreisn árið 2016 og hefur verið á þingi...
•
1:09:59

#228 Brynjar Karl
Gestur okkar í kvöld er Brynjar Karl Sigurðsson körfuknattleiksþjálfari Aþenu og líklega athyglisverðasti þjálfari landsins.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarBreiðholtið<...
•
2:36:37

#227 Höddi Magg & VU
Jæja við erum loksins mættir aftur eftir 16 daga frí.Við vorum svo lengi í fríi að við misstum Producerinn okkar Auðun Braga í meiðsli en hann fór að láta skipta um mjöðm í sér - því er þessi þáttur ekki í mynd!Sem er algjör synd...
•
2:55:24

#226 Benedikt Gíslason & Marinó Örn
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Benedikt Gíslason verkfræðingur og bankastjóri Arion banka og Marinó Örn Tryggvason fyrrum bankastjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory.Umræðuefni í þættinum:Frétt...
•
1:59:18
.png)
#225 Steindi JR & Sveppi Krull
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Steinþór Hróar Steinþórsson einnig þekktur sem Steindi JR íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður.Með honum er Sverrir Þór Sverrisson einnig þekktur sem Sveppi sem er íslenskur sjónvarpsmaður, s...
•
2:39:41
.png)