
Chess After Dark
Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.
Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is
Episodes
257 episodes
#230 Erpur Eyvindarson
Gestur okkar í kvöld er Erpur Eyvindarson einnig þekktur sem Blazroca.Blazroca er að koma til okkar í þriðja sinn - þess má til gamans geta að síðasti þáttur með honum sem var fyrir um ári síðan, þáttur 165 er mest hlustaði CAD þáttu...
•
3:43:01

#229 Hanna Katrín
Gestur Chess After Dark í kvöld er Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.Hún er viðskiptakona og fyrrum landsliðskona í handbolta sömuleiðis.Hanna Katrín var kjörin á Alþingi fyrir Viðreisn árið 2016 og hefur verið á þingi...
•
1:09:59

#228 Brynjar Karl
Gestur okkar í kvöld er Brynjar Karl Sigurðsson körfuknattleiksþjálfari Aþenu og líklega athyglisverðasti þjálfari landsins.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarBreiðholtið<...
•
2:36:37

#227 Höddi Magg & VU
Jæja við erum loksins mættir aftur eftir 16 daga frí.Við vorum svo lengi í fríi að við misstum Producerinn okkar Auðun Braga í meiðsli en hann fór að láta skipta um mjöðm í sér - því er þessi þáttur ekki í mynd!Sem er algjör synd...
•
2:55:24

#226 Benedikt Gíslason & Marinó Örn
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Benedikt Gíslason verkfræðingur og bankastjóri Arion banka og Marinó Örn Tryggvason fyrrum bankastjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory.Umræðuefni í þættinum:Frétt...
•
1:59:18
.png)
#225 Steindi JR & Sveppi Krull
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Steinþór Hróar Steinþórsson einnig þekktur sem Steindi JR íslenskur skemmtikraftur og sjónvarpsmaður.Með honum er Sverrir Þór Sverrisson einnig þekktur sem Sveppi sem er íslenskur sjónvarpsmaður, s...
•
2:39:41
.png)
#224 Bjarni Benediktsson
Gestur okkar í kvöld er Bjarni Benediktsson fyrrum forsætisráðherra, fjármálaráðherra, utanríkisráðherra og auðvitað formaður Sjálfstæðisflokksins frá 2009 til ársins 2025.Umræðuefni í þættinum:ÍL sj...
•
2:38:49
.png)
#223 Jökull Elísabetarson
Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í Kalda stúdíóið.Umræðuefni í þættinum:Aðstoðarþjálfarastaðan.Tíminn í Garðabænum so far.Vesturbærinn/KR.<...
•
2:06:26
.png)
#222 Guðrún Hafsteinsdóttir
Gestur í kvöld er Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrum Dómsmálaráðherra en hún býður sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi sem fer fram um næstu helgi.Umræðuef...
•
1:53:17
.png)
#221 Ólafur Garðarsson
Gestur Chess After Dark í kvöld er Ólafur Garðarsson lögmaður og einn af okkar allra fremstu umboðsmönnum í knattspyrnu.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnar.Umboðsmannastarfið.<...
•
2:05:03

#220 Arnar Grétarsson
Gestur Chess After Dark í kvöld er góðvinur þáttarins Arnar Grétarsson fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður í knattspyrnu og auðvitað einn af okkar færustu þjálfurum.Umræðuefni í þættinum:Alvöru upp...
•
2:22:02
.png)
#219 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Gestur Chess After Dark í kvöld er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fyrrum ráðherra og nú í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnar.Formannsfram...
•
1:58:14
.png)
#218 Jón Ásgeir Jóhannesson
Gestur Chess After Dark í kvöld er Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður og eigandi SKEL fjárfestingafélags.Umræðuefni í þættinum:Heimkaup samstæðan.Prís.Samkaup.
•
2:04:10

#217 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Gestur Chess After Dark í kvöld er góðvinkona þáttarins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir núverandi utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar.Umræðuefni í þættinum:HM í handbolta.Fréttir vikunnar.Skattar.Nýafstaðn...
•
1:55:47

#216 Sigurður Ingi Jóhannsson
Gestur Chess After Dark í kvöld er Siguður Ingi Jóhannsson þingmaður og formaður Framsóknarflokksins.Sigurður Ingi er sömuleiðis fyrrum forsætisráðherra, fjármálaráðherra, innviðaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhv...
•
1:51:29
.png)
#215 Halldór Árnason
Gestur Chess After Dark í kvöld er Halldór Árnason þjálfari meistaraflokks karla hjá Breiðablik og Íslandsmeistari með meiru.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnar.Vesturbærinn.Leikmaðurinn Halldór Árnason.KV ...
•
2:52:41

#214 Brynjar Níelsson & Þorsteinn Víglundsson
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Brynjar Níelsson lögmaður og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Þorsteinn Víglundsson fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins og fyrrum ráðherra og þingmaður fyrir Viðreisn.Um...
•
2:18:59
.png)
#213 Áramótakæfa með Birni Þorfinnssyni og Þorbirni Atla
Gestir Chess After Dark í kvöld í fyrsta þætti ársins 2025 og í Áramótakæfu Chess After Dark eru Björn Þorfinnsson ritstjóri DV og alþjóðlegur meistari í skák og Þorbjörn Atli forstöðumaður greininga og einn af eigendum ACRO verðbréfa ás...
•
1:58:58

#212 Andri Þór Guðmundsson
Gestur Chess After Dark í kvöld og í síðasta þætti ársins er Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Umræðuefni í þættinum:Collab eða Collapse?Er Ölgerðin orðin Woke?Vill Ölgerðin leggja niður ÁTVR?Hvern...
•
1:39:38
.png)
#210 Róbert Wessman
Gestur Chess After Dark í dag er Róbert Wessman forstjóri og eigandi Alvotech.Umræðuefni í þættinum:- Hvaðan kemur nafnið Wessman?- Actavis tíminn- Uppbygging Alvotech- Gengi Alvotech- Lyfjageirinn almennt...
•
1:38:51

#209 Björn Bragi & Hjálmar Örn
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Björn Bragi Arnarsson uppistandari og sjónvarpsmaður með meiru og Hjálmar Örn Jóhannsson (Hjammi) skemmtikraftur, hlaðvarpsstjórnandi og leikari.Umræðuefni í þættinum:Pólítíkin.Ensk...
•
1:55:54
.png)