Chess After Dark
Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.
Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is
Episodes
302 episodes
#273 Albert Guðmundsson
Í tilefni af 5 ára afmæli Chess After Dark skelltum við okkur til Flórens að taka viðtal við okkar allra fremstu knattspyrnumann Albert Guðmundsson.Umræðuefni í þættinum:FiorentinaÆskan/Vesturbærinn<...
•
1:50:41
#272 Óli Jó
Gestur okkar í kvöld er Ólafur Jóhannesson einn allra besti knattspyrnuþjálfari í sögu okkar Íslendinga.Leyfum Sigurbirni Hreiðarssyni að eiga orðið.“Óli er sannkallaður risi í íslenskum fótbolta, bæði þegar kemur að því sem hann hef...
•
2:40:25
#271 Þorvaldur Gissurarson
Gestur okkar í kvöld er Þorvaldur Gissurarson forstjóri og eigandi ÞG Verk. ÞG Verk var stofnað árið 1998 af Þorvaldi sem er enn þann dag í dag forstjóri og eigandi félagsins.<...
•
1:58:02
#270 Halldór Árnason
Gestur okkar í kvöld er Halldór Árnason knattspyrnuþjálfari og fyrrum þjálfari Blika.Undir stjórn Blika náði hann eftirfarandi afrekum á undir tveimur árum:ÍslandsmeistariDeildarkeppni EvrópuDeildarbikarMeistarar meis...
•
2:24:29
#269 María Björk
Gestur okkar í kvöld er María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans.María Björk hóf störf hjá Símanum í september 2024.María kom til Símans frá Eimskip þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri frá árinu 2021.Umræð...
•
1:40:14
#268 Björn Bragi & Jóhann Alfreð
Gestir okkar í kvöld eru Björn Bragi uppistandari og sjónvarpsmaður og Jóhann Alfreð uppistandari og lögfræðingur.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarVesen & Taskmaster...
•
2:18:22
#267 Siggi Höskulds & Viktor Unnar
Gestir okkar í kvöld eru Sigurður Heiðar Höskuldsson betur þekktur sem Siggi Höskulds þjálfari Þórs Akureyri en Siggi gerði sér lítið fyrir og sigraði Lengjudeildina í sumar og mun spila í deild þeirra bestu næsta sumar.Með honum til...
•
2:40:50
#266 Pyngjan live frá Kanarí
Gestir okkar í kvöld eru Arnar Þór Ólafsson fjármálaverkfræðingur og sérfræðingur með meiru ásamt Ingvari Þór Georgssyni sægreifa og eiganda Aflamiðlunar og Bátamiðlunar.LIVE frá Kanarí!Umræðuefni í þættinum:
•
2:11:07
#265 Heimir Guðjónsson
Gestur okkar í kvöld er raðsigurvegarinn og góðvinur þáttarins Heimir Guðjónsson.Sem þjálfari hefur Heimir skilað:7 Íslandsmeistaratitlum3 bikarmeistaratitlum á Íslandi3 titlum í Færeyjum með HB á ár...
•
1:51:30
#264 Finnur Oddsson
Gestur okkar í kvöld er Finnur Oddsson forstjóri HAGA.Hann er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands, M.A. og Ph.D gráðu í sömu grein frá West Virginia University í Bandaríkjunum og auk þess AMP í viðskiptafræði frá IESE Viðskipt...
•
2:26:36
#263 Andri Steinn & Þorsteinn Víglundsson
Gestir okkar í kvöld eru Andri Steinn Hilmarsson bæjarfulltrúi í Kópavogi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og innsti koppur í búri Sjálfstæðisflokksins.Með honum er Þorsteinn Víglundsson fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, fyrru...
•
3:10:24
#262 Agnar Tómas Möller & Þórður Pálsson
Gestir okkar í kvöld eru Agnar Tómas Möller sagnfræðinemi og fjárfestir og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarVill laga hringekju verðtry...
•
2:21:59
#261 Ólafur Darri
Gestur okkar í kvöld er Ólafur Darri Ólafsson leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur.Umræðuefni í þættinum:Persónulegar nóturKvikmynd vs LeikhúsAð lifa á l...
•
1:56:36
#260 Tvíhöfði
Gestir okkar í kvöld eru Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson en saman mynda þeir að sjálfsögðu Tvíhöfða.Tvíhöfði hefur verið lifandi hluti af íslenskum raunveruleika í hartnær hálfa öld og hefur fyrir löngu sannað veigamikið hlutve...
•
2:39:06
#259 Haraldur Þórðarson
Gestur okkar í kvöld er Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga en Skagi er nýtt afl á fjármálamarkaði.Í samstæðu Skaga eru VÍS, Fossar og Íslensk Verðbréf.Umræðuefni í þættinum:Skagi nýtt afl á fjárm...
•
1:47:04
#258 Sigmundur Davíð
Gestur okkar í kvöld er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og stofnandi Miðflokksins og auðvitað fyrrum forsætisráðherra.Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnarCharlie Kirk...
•
3:13:46
#257 Hörður Ægisson & Sigurður Hannesson
Gestir okkar í kvöld eru þungavigtarmenn í Íslensku viðskiptalífi.Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins og stjórnarformaður Kviku banka.Með honum er okkar allra besti viðskiptablaðamaður landsins Hörður Ægisson.<...
•
2:27:25
#256 Karen Björg & Sóli Hólm
Gestir okkar í kvöld eru Karen Björg einn afkastamesti handritshöfundur landsins í dag.Með henni er Sóli Hólm - grínisti, leikari, eftirherma og handritshöfundur.Umræðuefni í þættinum:Brjánn<...
•
1:45:35
#255 Jón Jónsson
Gestur okkar í kvöld er Jón Jónsson.Tónlistarmaður, hagfræðingur, IceGuys stjarna, heimilisfaðir, eiginmaður, stóri bróðri Freaky Door og auðvitað fyrst og fremst - góð manneskja.Umræðuefni í þættinum:<...
•
2:11:26
#254 Komið Gott
Gestir okkar í kvöld eru Komið Gott stöllurnar.Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir.Tvær konur sem troðfylla Austurbæ á þremur mínútum. Umræðuefni í þættinum:Fréttir vikunnar
•
2:03:15
#253 Arnar Gunnlaugsson
Gestur okkar í kvöld er Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu.Umræðuefni í þættinum:LandsliðshópurinnÁkvörðunin að taka við landsliðinuLífið sem landsliðs...
•
2:14:10
#252 Rikki G & Viktor Unnar
Gestir okkar í kvöld eru Ríkharð Óskar Guðnason (Rikki G) þáttastjórnandi Þungavigtarinnar og auðvitað kóngurinn á FM957 og SÝN.Svo er húsgagnið með okkur líka - VU.Umræðuefni í þættinum:Fréttir ...
•
2:14:30