Chess After Dark

#247 Guðlaugur Þór

Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Gestur okkar í kvöld er góðvinur þáttarins Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrum ráðherra og þingmaður Reykvíkinga og auðvitað Sjálfstæðismaður með meiru.
Svo er hann líka fárveikur Poolari.

Umræðuefni í þættinum:

  • Fréttir vikunnar
  • Niðurstöður kosninga
  • Formannsslagur
  • Þinglokin
  • Evrópusambandið
  • Staða Sjálfstæðisflokksins
  • Powerrank
  • Reykjavíkurborg
  • Olíuleit á Drekasvæðinu
  • Umhverfismál
  • Riddaraspurningar
  • Kalda stríðið

Þessi þáttur er í boði:

  • Kvikmyndaskólans
  • WOLT
  • Kalda
  • Orka Náttúrunnar
  • Dineout
  • Hard Rock
  • Sjöstrand
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • KEMI
  • Eagle golfferðir

Njótið vel kæru hlustendur.