Chess After Dark

#261 Ólafur Darri

Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Gestur okkar í kvöld er Ólafur Darri Ólafsson leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur.

Umræðuefni í þættinum:

  • Persónulegar nótur
  • Kvikmynd vs Leikhús
  • Að lifa á listinni
  • Erfiðustu verkefnin til þessa
  • Reykjavik Fusion
  • Hollywood
  • Riddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

  • HÓMER
  • WOLT
  • KALDI
  • Íslandssjóðir
  • NEÓ PIZZA - 25 % AFSLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM CAD25
  • Orka Náttúrunnar
  • Dineout
  • Hard Rock
  • Sjöstrand - 15 % afsláttur með kóðanum CAD
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • Kemi
  • Eagle golfferðir

Njótið vel kæru hlustendur.

PS. hljóðið er ekki eins og þið eigið að venjast kæru hlustendur og við biðjumst velvirðingar á þessu, þetta kemur ekki fyrir aftur.