Chess After Dark

#264 Finnur Oddsson

Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Gestur okkar í kvöld er Finnur Oddsson forstjóri HAGA.
Hann er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands, M.A. og Ph.D gráðu í sömu grein frá West Virginia University í Bandaríkjunum og auk þess AMP í viðskiptafræði frá IESE Viðskiptaháskólanum í Barcelona.
Hagar eru svo auðvitað smásölurisi á íslenskum markaði og eiga m.a Hagkaup, Bónus, Olís og Zöru.

Umræðuefni í þættinum:

  • Nýbirt uppgjör
  • Samlegð innan samstæðu
  • Dagvörumarkaður
  • Olís
  • Klasi
  • Expansion pælingar
  • Tempo
  • Umræða um heildsala
  • Riddaraspurningar
  • Kalda stríðið

Þessi þáttur er í boði:

  • Kaldi
  • WOLT
  • Íslandssjóðir
  • Smáríkið
  • Orka Náttúrunnar
  • Dineout
  • Hard Rock
  • Sjöstrand
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • KEMI
  • SuitUp
  • Eagle golfferðir

Njótið vel kæru hlustendur.