Chess After Dark

#269 María Björk

Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Gestur okkar í kvöld er María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans.
María Björk hóf störf hjá Símanum í september 2024.
María kom til Símans frá Eimskip þar sem hún starfaði sem fjármálastjóri frá árinu 2021.

Umræðuefni í þættinum:

  • Síðasta uppgjör
  • Expansion pælingar
  • Stefna & Framtíðarsýn
  • Hvaða starfsþættir drífa afkomuna?
  • Fjártækni
  • Sjónvarp Símans
  • Enski boltinn
  • Nýtt skipurit
  • Beefið við Sýn
  • Stokkurinn og vegferðin
  • Riddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

  • KALDI
  • WOLT
  • Íslandssjóðir
  • Smáríkið
  • Grillmarkaðurinn
  • Orka Nátturunnar
  • Dineout
  • Happatreyjur
  • APRÓ
  • Sjöstrand
  • BLUSH
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • KEMI
  • Eagle golfferðir
  • SuitUp

Njótið vel kæru hlustendur.