Chess After Dark

#273 Albert Guðmundsson

Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Í tilefni af 5 ára afmæli Chess After Dark skelltum við okkur til Flórens að taka viðtal við okkar allra fremstu knattspyrnumann Albert Guðmundsson.

Umræðuefni í þættinum:

  • Fiorentina
  • Æskan/Vesturbærinn
  • Tíminn í Hollandi
  • Genoa
  • Ítalía
  • Arnar Þór Viðarsson
  • Landsliðið
  • Business/Cash
  • 5 a side
  • Riddaraspurningar

Þessi þáttur er í boði:

  • Kaldi
  • WOLT
  • Íslandssjóðir
  • Smáríkið
  • Grillmarkaðurinn
  • LYST Akureyri
  • Orka Nátturunnar
  • Dineout
  • Happatreyjur
  • APRÓ
  • Sjöstrand
  • BLUSH
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • KEMI

Njótið vel kæru hlustendur.