Þungavigtin

Þungavigtin - Dómsdagur í Djúpinu á morgun. Fellur Vestri eða KR ?

Tal

Höfðinginn, Mæk og Litla flugvélin hituðu upp fyrir svakalega helgi í boltanum hér heima og erlendis.