.png)
Þungavigtin
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
Episodes
188 episodes
Þungavigtin - Gylfi Sig, Gylfi Sig hvar ert þú?
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:06:53
.png)
Þungavigtin - Man Utd reis upp frá dauðum á fyrsta degi páska.
Richard, Mike og Höfðinginn á lengsta degi ársins.
•
1:09:59
.png)
Þungavigtin - ,,Im not freaking leaving!"
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:07:32

Þungavigtin - Gleðilega hátíð!
Richard, Mækarinn og Chief voru hressir enda allt að gerast í boltanum.
•
1:09:13

Þungavigtin - Síðasta þreytta helgin fyrir skemmtilegasta íþróttamánuð ársins.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi!
•
1:02:01

Þungavigtin - Vonandi er fall fararheill fyrir Arnar Gunnlaugsson
Richard, Mike og Höfðinginn gerðu upp fyrsta landsleik Arnars Gunnlaugssonar.
•
1:04:02

Þungavigtin - Albert að detta í gang á hárréttum tíma fyrir Arnar og Ísland
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:06:55

Þungavigtin - Höfðinginn vill að Hákon Haralds fái lyklana að Old Trafford.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir inn í helgina.
•
1:15:12
.png)
Þungavigtin - Farið yfir hópana fyrir Bestu og töfrar bikarsins á Englandi.
Richard, Höfðinginn og Mækarinn ferskir rétt fyrir bjórdaginn.
•
1:02:44

Þungavigtin - Sölvi Geir stimplar sig inn sem alvöru þjálfari og risa leikur á Etihad!
Richard, Mike og Höfðinginn tóku föstudaginn með trompi.
•
57:40

Þungavigtin - Víkingur átti skilið að vera með fullan Laugardalsvöll í staðinn fyrir Helsinki.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir stóra helgi í boltanum.
•
1:05:41

Þungavigtin - Störukeppni Víkings og KSÍ, hver borgar Evrópubrúsann?
Richard, Chief og Mækarinn fara yfir helgina
•
51:47

Þungavigtin - Óskar að búa til ófreskju í Vesturbænum.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:08:14

Þungavigtin - Magnús Orri Schram verður nýr formaður knattspyrnudeildar KR.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:03:36

Þungavigtin - Lúðvík Jónasson fer yfir verkefnið í Mónakó (Garðabænum).
Richard, Höfðinginn og Lúlli Jónasar ferskir á föstudegi.
•
56:35

Þungavigtin - Sköllótti skelfirinn nýr skipstjóri í Laugardalnum.
Richard, Chief og Mækarinn hituðu upp fyrir helgina.
•
1:01:16

Þungavigtin - KSÍ enn og aftur hundsað af ,,Afrekssjóði" ÍSÍ. Kennslustund á Anfield um helgina?
Richard, Chief og Mækarinn ferskir á nýju ári!
•
57:43

Þungavigtin - Er sæti Amorin strax farið að hitna og Chelsea talaði sig sjálft úr titilbaráttu!
Richard, Mike og Chief í hátíðarskapi.
•
1:13:23
.png)
Þungavigtin - „Ú A EuroVikes!" tæpum jarda ríkari eftir gærkvöldið.
Richard, Mike og Víkings goðsögnin Einar Guðna fóru yfir sögulegt afrek í íslenskum fótbolta ásamt því að hita upp fyrir risahelgi í Enska.
•
1:07:36
.png)
Þungavigtin - 92% líkur á Vikes fari áfram og Pep í alvarlegri brekku.
Richard, Chief og MÆKARINN mætti með guns blazing og hitaði upp fyrir stóra helgi í boltanum.
•
1:08:32

Þungavigtin - Síðasti grannaslagurinn í Guttagarði.
Richard, Chief og EL Normale hituðu upp fyrir helgina.
•
59:33

Þungavigtin - Fer bankabók Víkinga að hjálpa til að ná verðbólgunni niður?
Richard og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina. Þórarinn Ingi Valdimarsson sérstakur gestur.
•
59:19
