
Þungavigtin
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
Episodes
209 episodes
Þungavigtin - Sturluð umferð í PL um helgina og playoffs á Íslandi.
Richard, Mike og Sörens hituðu upp fyrir rosalega boltahelgi.
•
1:20:50

Þungavigtin - Skál fyrir stærstu boltahelgi ársins 2025!
Richard, Mike og Höfðinginn ofpeppaðir fyrir helginni í boltanum!
•
1:08:47

Þungavigtin - Frumsýning HM Arnars í kvöld. U21 varð þjóðinni til skammar í gær.
RIkki, Mikael og Kristján Óli hituðu vel upp fyrir landsleikinn í kvöld og sviðið allt í boltanum.
•
56:30

Þungavigtin - Blikar hálfum milljarði ríkari. Anfield er staður helgarinnar.
Rikki, Mæk og Höfðinginn í góðum gír á föstudegi í upphitun fyrir helgina.
•
1:07:27

Þungavigtin - Skrifar Vestri söguna og muna að mæta edrú!
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir risahelgi í boltanum.
•
1:02:08

Þungavigtin - GLEÐILEGAN PL 25/26!
Richard, Mike og Balli Borgars hituðu upp fyrir eina stærsta boltahelgi ársins.
•
1:09:22

Þungavigtin - H.C. Andersen hefði ekki getað skrifað Evrópuævintýri kvöldsins.
Richard, Mike og Höfðinginn gerðu upp ótrúlegt Evrópukvöld í Víkinni.
•
1:10:44

Þungavigtin - Íslensku liðin lifa góðu lífi Í Evrópu. Plastvígsla á ,,Meistaravöllum´´ um helgina.
Rikki, Mæk og Höfðinginn voru í flöskudagsgír að hita upp fyrir helgina í boltanum.
•
1:16:38
Þungavigtin - Birnir "Money" Ingason mættur í KA og risa leikur í Víkinni.
Richard, Chief og Balli Borgars hituðu upp fyrir helgina.
•
50:08
Þungavigtin - Miss í Sviss og Evrópudraumar íslensku liðanna lifa góðu lífi.
Rikki, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina í boltanum.Tryggðu þér áskrift á https://tal.is/vigtin
•
1:09:13
Þungavigtin - Falleinkunn á stelpurnar og risa leikur í Árbænum.
Richard gaf Mike og Höfðingjanum frí en í staðinn mættu 2 turnar.
•
1:16:26
Þungavigtin - Er rétt skref að taka Jóa Kalla?
Richard, Mike og Höfðinginn gerðu upp vikuna í boltanum.
•
56:34

Þungavigtin - Landsliðið féll á miðanna prófunum og Besta aftur af stað!
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á fimmtudegi.
•
57:43

Þungavigtin - Generalprufa um helgina fyrir HM ævintýrið í haust.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir 3 daga helgi.
•
1:04:41

Þungavigtin - Blikar í brasi og CL final um helgina.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:13:48

Þungavigtin - Svartnætti framundan hjá Man Utd og CL baráttan í PL í hámarki.
Richard, Mike og Chief klárir í risa helgi í boltanum.
•
1:01:25

Þungavigtin - Töfrar bikarsins fóru víða í vikunni.
Rikki, Mæk og Höfðinginn fóru yfir vikuna í boltanum.
•
1:03:17

Þungavigtin - Úrslitaleikur EL skyggir á úrslitaleik CL.
Richard, Mike og Höfðinginn klárir í helgina.
•
1:17:19

Þungavigtin - Gylfi Sig, Gylfi Sig hvar ert þú?
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
•
1:06:53

Þungavigtin - Man Utd reis upp frá dauðum á fyrsta degi páska.
Richard, Mike og Höfðinginn á lengsta degi ársins.
•
1:09:59
