
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Podcasting since 2023 • 108 episodes
Tveir á toppnum
Latest Episodes
#108 - Seint koma sumir en koma þó....
....þetta er þáttur um HBO…………….. (Max). Og miklu fleira! Förum aðeins í lífstílsmálin og einmanaleika. Ræðum Untamed á Netflix, Love Island, öll þessi andlát í Hollywood. Pamelu Anderson, Liam Neeson ofl!
•
54:38

#107 - Risaeðlur, björn og ástareyjan
Tóti kemur aftur úr sumarfríi! Förum yfir víðan völl með frjálsri aðferð. Jurassic World: Rebirth, Love Island, The Bear, Ironheart, meira af Superman og margt, margt, margt fleira.
•
54:08

#106 - Superman
Nýjasta ofurhetjumynd James Gunn og DC ofurhetjuheimsins um stærstu ofurhetju í heimi er mætt í kvikmyndahús. Geir Finnsson hleypur í skarðið fyrir Tóta.
•
58:34
