
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Podcasting since 2023 • 95 episodes
Tveir á toppnum
Latest Episodes
#95 - Black Mirror vertíð 7
Sjöunda vertíð af Black Mirror rædd í þaula. Halldór Auðar Svansson og Arnar Tómas Valgeirsson mæta. Takið frá 28. maí þegar Tveir á toppnum fagna hundrað þáttum!
•
1:15:14

#94 - Páskar 2025
Sneisafullur páskaþáttur af allskonar blaðri, páskaeggjum og páskamyndum. Arnar Tómas gerir þriðju tilraun til þess að mæta með Marvel trogið.
•
1:14:06

#93 - Táraflóð og Minecraft-tryllingur
Oddur og Tóti skila nýjum þætti allt of seint en bæta það upp með heilum 84 mínútum þar sem þeir rekja hversdagslegar raunir sínar, halda áfram að minnast Vals Kilmer. Oddur kveður einnig upp sinn Minecraft dóm og Tóti hágrætur yfir lokaþætti 1...
•
1:24:03
