
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#71 - Joker: Folie à Deux
•
Tveir á toppnum
Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttakona á Stöð 2 og Jóhann Leplat Ágústsson stjórnandi Kvikmyndaáhugamanna á Facebook ræða umdeildustu mynd ársins. Elísabet gekk út í hléi og er ekki parsátt. Jóhann Leplat er öllu rólegri og gefur myndinni 7,5 af 10 mögulegum.