
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#77 - Gladiator II
•
Tveir á toppnum
Það eru 24 ár liðin síðan Russell Crowe og Ridley Scott sópuðu til sín verðlaunum fyrir Gladiator og nú er framhald loksins komið í hús. Stórbrotið meistaraverk eða telenovela? Sérstakur gestur: Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.