Tveir á toppnum

#77 - Gladiator II

Tveir á toppnum

Það eru 24 ár liðin síðan Russell Crowe og Ridley Scott sópuðu til sín verðlaunum fyrir Gladiator og nú er framhald loksins komið í hús. Stórbrotið meistaraverk eða telenovela? Sérstakur gestur: Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.