Tveir á toppnum

#82 - Áramótaskaupið 2024

Tveir á toppnum

Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður mætir og ræðir skoðanir sínar á Skaupinu 2024 á sinn eigin hispurslausa hátt. Alvöru umræður.