
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#84 - Squid Game 2
•
Tveir á toppnum
Suður-kóreska undrið er mætt aftur á Netflix eftir þriggja ára bið. Ræðum allar kenningarnar, hvernig okkur fannst fyrri hluti seríunnar vs. seinni. Margt fleira. Sérstakur gestur: Vésteinn Örn Pétursson, sérfræðingur í málefnum Suður-Kóreu og fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.