Tveir á toppnum

#84 - Squid Game 2

Tveir á toppnum

Suður-kóreska undrið er mætt aftur á Netflix eftir þriggja ára bið. Ræðum allar kenningarnar, hvernig okkur fannst fyrri hluti seríunnar vs. seinni. Margt fleira. Sérstakur gestur: Vésteinn Örn Pétursson, sérfræðingur í málefnum Suður-Kóreu og fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.