Tveir á toppnum

#85 - David Lynch

Tveir á toppnum

David Lynch lést í liðinni viku. Hvíl í friði. Gerum upp ferilinn. Fyrst aðeins um Óskarstilnefningar 2025. Svo er það Lynch, Lynch og aftur David Lynch. Sérstakir gestir: Theodóra Björk Guðjónsdóttir og Magnús Jochum Pálsson.