Tveir á toppnum

#87 - Babygirl

Tveir á toppnum

Úr rauðri veðurviðvörun: Tveir á toppnum standa ávallt vaktina. Kristín Ólafsdóttir fréttakona Stöðvar 2 greinir Babygirl með þeim Nicole Kidman og Harris Dickinson í frumeindir. Margt annað: Kynlíf í bíómyndum, ungir menn í kirkjunni, kynsvelt og kassalaga Z kynslóð, vinna á tímum veiru, back 2 back bíóferð í Ástralíu og miklu fleira.